Róbert Wessman
Stofnandi og stjórnarformaður
„Markmið mitt er að bæta líf fólks og það er gefandi að vinna með fyrirtækjum sem deila þeirri sýn.“
Starfsferill
- 23 ára reynsla úr fjármála, heilbrigðis-, líftækni- og lyfjageiranum
- Stofnandi og sjórnarformaður, Alvogen
- Stjórnarmaður, Fuji Pharma Co. Ltd.
- Stjórnarformaður, Lotus
- Stofnandi og stjórnarformaður, Alvotech
- Forstjóri, Actavis
Námsferill
- Háskóli Íslands, Bachelor of Science in Business Administration
