Alvotech

Betra aðgengi - betra líf

Markmið Alvotech er að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum. Alvotech er eitt fárra líftæknilyfjafyrirtækja sem þróar, rannsakar og framleiðir líftæknilyf og er að fullu samþætt. Þannig getur það einbeitt sér að fullu að líftæknilyfjahliðstæðum.

Fjárfestingarár
2013
Staða
Virkt
Deild
Biotech

Alvotech Fréttir